Dagmál lyrics by Sólstafir - original song full text. Official Dagmál lyrics, 2024 version | LyricsMode.com
Request & respond explanations
  • Don't understand the meaning of the song?
  • Highlight lyrics and request an explanation.
  • Click on highlighted lyrics to explain.
Sólstafir – Dagmál lyrics
Dauðans harða Lágnætti
Sveipar heiminn myrkum hjúpi í nótt
Og við hverfum öll á braut
Eitt og eitt í myrkrinu í nótt
Blása vindar fortíðar
Að gráum himni bera mig í nótt
Þeir syngja dauðleg nöfn okkar
Eitt og eitt á himninum í nótt
Skammverm sólin horfin er
Lyftir hlífðarskildinum í nótt
Vel yrktu feður tungunnar
Um ástina, sem varð úti í nótt
Í minningunni lifir ljóst
Við döpur drekkum þína skál í nótt
Á endanum öll komumst heim
Þo það verði ekki í nótt
Nóttin þekur
Dauðinn tekur
Nótten boðar
Dauðans snæ
En sólin vekur
Lífsins blæ
Ferð okkar tekur brátt enda
Og við höldum heim á leið
Við komum til þín seinna
Þó það verði kannski ekki
Í nótt

×



Lyrics taken from /lyrics/s/solstafir/dagm_l.html

  • Email
  • Correct

Dagmál meanings

Write about your feelings and thoughts about Dagmál

Know what this song is about? Does it mean anything special hidden between the lines to you? Share your meaning with community, make it interesting and valuable. Make sure you've read our simple tips.
U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

Post meanings

U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

official video

0-9 A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z