Undir Heidum Himni lyrics by Pascal Pinon - original song full text. Official Undir Heidum Himni lyrics, 2021 version | LyricsMode.com
Request & respond explanations
  • Don't understand the meaning of the song?
  • Highlight lyrics and request an explanation.
  • Click on highlighted lyrics to explain.
Pascal Pinon – Undir Heidum Himni lyrics
Undir heiðum himni
Og undir sólinni
Eins og fjöllin sit ég alltaf á sama staðnum
En sem skriðjökull
á ég það til að taka mér
Smá göngutúr
En við og við
Vil ég renna mér
Sem árnar og fljótin út í vötnin
Og stinga mér út í lónin

Það er ég
það er ég
Náttúran
Þar sem grasið grær
þar sem trén eru allstaðar
þar sem blómin vaxa mörg er mig að finna
Í þrastarhreiðri
Jafnt sem á hafsbotni
Inn í skógi uppí lofti útum allt
Því þar er ég
ég er hér og þar
á víð og dreif um óbyggðirnar
Að bæta mig og breytast

Það er ég
það er ég
Náttúran
×Lyrics taken from /lyrics/p/pascal_pinon/undir_heidum_himni.html

  • Email
  • Correct

Undir Heidum Himni meanings

Write about your feelings and thoughts about Undir Heidum Himni

Know what this song is about? Does it mean anything special hidden between the lines to you? Share your meaning with community, make it interesting and valuable. Make sure you've read our simple tips.
U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

Post meanings

U
Min 50 words
Not bad
Good
Awesome!

official video

Featured lyrics

0-9 A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z